fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025

Börn stjarnanna í auglýsingaherferð fyrir D&G

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 17. janúar 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnur nýjustu Dolce & Gabbana auglýsingaherferðinnar fylgja í fótspor foreldra sinna, en þau eru börn frægra einstaklinga. Meðal þeirra sem eru í auglýsingarherferðinni eru Brandon Thomas, 20 ára, sonur Pamelu Anderson og Tommy Lee, Gabriel-Kane Day-Lewis, 21 árs, sonur Daniel Day-Lewis, Rafferty Law, 20 ára, sonur Jude Law, og Presley Gerber, 17 ára, sonur Cindy Crawford. Auglýsingaherferðin heitir #DGMillenials og er fyrir vor- og sumarlínu D&G.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Presley sýnir fyrirsætuhæfileika sína. Hann gekk niður tískupallinn í júní í fyrra á tískusýningu Jeremy Scott Moschino Resort. Gabriel-Kane er heldur ekki glænýr í bransanum en hann var í auglýsingaherferð Calvin Klein árið 2015. Önnur þekkt andlit eru í herferðinni, þar á meðal Zendaya, Thylane Blondeau og Sonia Ben Ammar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ákveðinn í að komast frá Chelsea og horfir á einn áfangastað

Ákveðinn í að komast frá Chelsea og horfir á einn áfangastað
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.