fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025

Dýrategundir sem þú vissir hugsanlega ekki að væru til

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 16. janúar 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dýrategundir eru eins mismunandi og þær eru margar. Það er sífellt verið að uppgötva nýjar tegundir og mætti segja að sumar séu frekar furðulegar, kannski af því að við erum ekki vön að sjá slík dýr eins reglulega og hunda eða hesta. Hér eru nokkrar dýrategundir sem þú vissir örugglega ekki að væru til sem Bored Panda tók saman. Þar sem þetta eru margar hverjar lítið sem ekkert þekktar dýrategundir þá skortir íslensk heiti á margar þeirra. Blaðamaður reyndi eftir bestu getu að þýða heiti tegundanna yfir á íslensku en við viljum benda á erlendu heitin í sviganum.

#1 Vararauði leðurblökufiskurinn (e. Red-lipped Batfish)

#2 Púka hákarl (e. Goblin shark)

#3 Láglendis rákótt spendýr (e. Lowland streaked tenrec)

#4 Typpa snákur (e. Penis snake/Atretochoana eiselti)

#5 Hauka-möl kólibrifugl (e. Hummingbird Hawk-moth)

#6  Pacu fiskur (e. Pacu Fish)

#7 Risa jafnfætla (e. Giant Isopod)

#8 Geita antílópa (e. Saigu Antelope)

#9 Runna höggormur (e. The Bush Viper)

#10 Blár páfagaukafugl (e. Blue Parrotfish)

#11 Panda maur (e. Panda ant)

#12 Indverskur fjólublár froskur (e. Indian purple frog)

#13 Skófugl (e. Shoebill/Shoebird)

#14 Umbonia Spinosa

#15 Glaucus Atlanticus

#16 Beiða rækja (e. Mantis Shrimp)

#17 Suður-Amerísk mölfluga (e. Venezuelan Poddle Moth)

#18 Ókapi (e. Okapi)

#19 Þyrnóttur dreki (e. Thorny Dragon)

#20 Náhvalur (e. Narwhal)

#21 Sæsvín (e. Sea Pig)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rooney tekur að sér starf í sjónvarpi

Rooney tekur að sér starf í sjónvarpi
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Tók tvo sopa áður en hann missti meðvitund – „Ég er kominn með nóg af þessu landi“

Tók tvo sopa áður en hann missti meðvitund – „Ég er kominn með nóg af þessu landi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Elon Musk ætlar í mál við Apple – „Hvað er í gangi? Forvitnir vilja vita“

Elon Musk ætlar í mál við Apple – „Hvað er í gangi? Forvitnir vilja vita“
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.