fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Reyndi að koma höggi á femínisma: Bjóst ekki við þessum viðbrögðum – Sjáðu myndirnar

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 11. janúar 2017 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óþokkinn Martin Shkreli skorar ekki hátt í almenningsáliti en hann er til að mynda þekktur fyrir það að þúsundfalda verðið á lífsnauðsynlegu HIV lyfi. Hann komst aftur í fréttirnar þegar hann keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan fyrir tvær milljónir dollara og lofaði að gefa hana út ef Trump yrði kjörinn forseti. Nú nýlega vakti hann athygli þegar hann reyndi að næla sér í deit á embættistöku Donald Trump með því að senda konum sem starfa í fjölmiðlabransanum skilaboð.

„Ég myndi frekar éta mín eigin líffæri,“ sagði Lauren Duca í svari sem hún birti á Twitter. Í undarlegu svari til hennar reyndi maður að nafni Alan John að koma höggi á femínisma. Þar sagði hann konum að eignast börn, gifta sig og vera hamingjusamar. Femínismi myndi leiða þær að lífi sem einkenndist af köttum, pítsuáti og víndrykkju.

Einhverra hluta vegna var maðurinn haldinn þeirri trú að þessi lífsstíll væri ekki eftirsóknarverður. Flestir voru hins vegar á því máli að femínismi hafi aldrei hljómað betur. Í kjölfarið var Twitter undirlagt af myndum af yfirlýstum femínistum með ketti, pítsu og vín. Við styðjum þessa lifnaðarhætti heilshugar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.