fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025

Þorrinn er að koma – Ameríkanar smakka hákarl

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 11. janúar 2017 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorrinn nálgast, en samkvæmt hinu gamla íslenska tímatali hefst hann á föstudegi í þrettándu viku vetrar. Eflaust hugsa margir sér gott til glóðarinnar og áforma að gæða sér á þorramat, enda ýmislegt þar sem er ekki á borðum nútímafólks á öðrum árstímum.

Hákarl – ljúfmeti eða martrtöð fyrir bragðlaukana?

Eitt af því sem margir bíða spenntir eftir er hákarlinn – aðrir halda sig fjarri og reyna með öllum ráðum að forðast hann.

Vefurinn Buzzfeed birti á dögunum þetta myndband þar sem grandalausir Ameríkanar eru látnir smakka hákarl og brennivín. Viðbrögðin voru hér um bil eins og við er að búast:

Americans Try Hákarl (Rotten Shark)

Americans Try Hákarl (Rotten Shark)

Posted by BuzzFeed Video on 17. desember 2016

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Blaðamaðurinn sem afhjúpaði Epstein krefst svara – Segir yfirvöld hafa vaktað ferðir hennar

Blaðamaðurinn sem afhjúpaði Epstein krefst svara – Segir yfirvöld hafa vaktað ferðir hennar
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Lögregla minnir á reglur um flugelda – Bannað að skjóta upp á nóttunni

Lögregla minnir á reglur um flugelda – Bannað að skjóta upp á nóttunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að Úkraínustríðið endi sem „frosin“ átök

Telur að Úkraínustríðið endi sem „frosin“ átök
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.