fbpx
Föstudagur 31.október 2025

Hér eru sigurvegarar Golden Globe verðlaunanna

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 9. janúar 2017 10:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndin La La Land stendur uppi sem ótvíræður sigurvegari Golden Globe verðlaunanna en hátíðin fór fram í gær. Auk þess að vera valin besta kvikmyndin í flokki söngva- eða gamanmynda hlaut hún verðlaun fyrir leikstjórn, handrit og tónlist. Aðalleikararnir Emma Stone og Ryan Gosling hrepptu einnig gullhnött fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni.

Í flokki sjónvarpsþátta voru þættirnir Atlanta, The Night Manager og The Crown meðal þeirra sigursælustu. Hér höfum við tekið saman lista yfir alla sigurvegara Golden Globe verðlaunanna árið 2017.

Emma Stone og Ryan Gosling stíga trylltan dans í kvikmyndinni La La Land.

Kvikmyndir

Besta kvikmyndin, söngva- eða gamanmynd

La La Land

Besta kvikmyndin, drama

Moonlight

Besta teiknimyndin

Zootopia

Besta erlenda kvikmyndin

Elle

Besta kvikmyndaleikkonan, söngva- eða gamanmynd

Emma Stone – La La Land

Besti kvikmyndaleikarinn, söngva- eða gamanmynd

Ryan Gosling – La La Land

Besta kvikmyndaleikkonan, drama

Isabelle Huppert – Elle

Besti kvikmyndaleikarinn, drama

Casey Affleck – Manchester by the Sea

Besta kvikmyndaleikkonan í aukahlutverki

Viola Davis – Fences

Besti kvikmyndaleikari í aukahlutverki

Aaron Taylor Johnson – Nocturnal Animals

Besti kvikmyndaleikstjórinn

Damien Chazelle – La La Land

Besta kvikmyndahandritið

Damien Chazelle – La La Land

Besta frumsamda tónlistin í kvikmynd

Justin Hurwitz – La La Land

Besta frumsamda lagið í kvikmynd

Justin Hurwitz – City of Stars (La La Land)

Leikararnir í þáttunum The Night Manager fengu verðlaun fyrir frammistöðu sína.

Sjónvarp

Bestu sjónvarpsþættirnir, söngva- eða gamanþættir

Atlanta

Besta sjónvarpsþáttaröðin, drama

The Crown

Besta styttri sjónvarpsþáttaröð eða sjónvarpsmynd

The People v. O.J. Simpson: American Crime Story

Besta sjónvarpsleikkonan

Olivia Colman – The Night Manager

Besti sjónvarpsleikari

Hugh Laurie – The Night Manager

Besta leikkona í sjónvarpsþætti, söngva- eða gamanþættir

Tracee Ellis Ross – Black-ish

Besti leikari í sjónvarpsþætti, söngva- eða gamanþættir

Donald Glover – Atlanta

Besta leikkona í sjónvarpsþætti, drama

Claire Foy – The Crown

Besti leikari í sjónvarpsþætti, drama

Billy Bob Thornton – Goliath

Besta leikkonan í styttri sjónvarpsþáttaröð eða sjónvarpsmynd

Sarah Paulson – The People v. O.J. Simpson: American Crime Story

Besti leikari í styttri sjónvarpsþáttaröð eða sjónvarpsmynd

Tom Hiddleston – The Night Manager

Að lokum hlaut leikkonan Meryl Streep sérstök Cecil B. DeMille heiðursverðlaun fyrir framlag sitt til kvikmynda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Þingmaður segir að við séu búin að missa tökin – „Hvað vorum við að hugsa?“

Þingmaður segir að við séu búin að missa tökin – „Hvað vorum við að hugsa?“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.