fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Undirbúningur hafinn fyrir komu H&M

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 16. febrúar 2017 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á meðan Íslendingar telja niður í komu H&M verslunarrisans hingað til lands þá er undirbúningur hafinn bæði í Smáralind og í Kringlunni. Í Kringlunni er unnið að því að tæma efri hæð verslunarinnar Hagkaup en þar mun H&M verslunin verða. Nú er þar rýmingarsala en verslunin lokar 20.febrúar og verður því Hagkaup bara á 1.hæð Kringlunnar. H&M mun verða í 2.600 fermetra rými á 2.hæðinni í Kringlunni. Á næstu dögum verður farið í umtalsverðar framkvæmdir í báðum verslunarmiðstöðvunum til þess að undirbúa komu H&M til Íslands.

Framkvæmdir hefjast á fullu í næstu viku – Mynd/Bleikt
Verslun Hagkaup á efri hæð er að verða tómleg – Mynd/Bleikt
Hér verður H&M – Mynd/Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Palestínski fáninn verður leyfður í Eurovision höllinni en keppendur mega ekki lengur flagga regnbogafánanum

Palestínski fáninn verður leyfður í Eurovision höllinni en keppendur mega ekki lengur flagga regnbogafánanum
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Karl konungur um greininguna – „Ógnvekjandi reynsla að vera sagt að þú sért með krabbamein“

Karl konungur um greininguna – „Ógnvekjandi reynsla að vera sagt að þú sért með krabbamein“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margir lykilstarfsmenn óttast uppsagnir á vinsælli sjónvarpsstöð

Margir lykilstarfsmenn óttast uppsagnir á vinsælli sjónvarpsstöð
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

17 ára piltur fær 8 ára fangelsi fyrir að bana Bryndísi Klöru 

17 ára piltur fær 8 ára fangelsi fyrir að bana Bryndísi Klöru 

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.