fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025

Æðislegt avacado kjúklingasalat með eplabitum

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 17. febrúar 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir jólin hafa sætindin fengið í einhverju magni að víkja fyrir meiri hollustu. Ekki veitir manni af góðri næringu í myrkrinu sem þó ert hægt og sígandi á undanhaldi. Uppskriftina af þessu kjúklingasalati með avacado og eplabitum rakst ég á síðu sem heitir simplyrecipes og geymir margar girnilega uppskriftir. Ég varð ekki fyrir vonbrigðum með þetta þvílíkt góðgæti. Þennan rétt er líka hægt að útfæra eftir stemmningu og borða það í salatvefju, á tortillu, sem meðlæti á brauð og hreinlega eitt og sér. Þið eigið eftir að elska þetta!

Avacado kjúklingasalat með eplabitum

1 bolli kjúklingur, elduð og smátt skorin (ég notaði bringur frá Rose Poultry)
1 þroskað avacado, stappað
1 epli, smátt skorið
1/4 bolli sellerý, smátt saxað
1/4 bolli rauðlaukur, smátt saxaður
2 msk kóríander eða steinselja, smátt saxað
2 tsk sítrónusafi
1/2 tsk sjávarsalt
nýmalaður pipar

  1. Setjið kjúkling, avacado, epli, sellerí og rauðlauk saman í skál og blandið vel saman.
  2. Bætið kóríander eða steinseljunni saman við ásamt sítrónusafa, salti og pipar. Smakkið til með salti og pipar og sítrónusafa. Einnig má bæta 1-2 tsk af ólífuolíu saman við.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Sakamál klúðraðist vegna skyldleika lögreglumanns og brotaþola

Sakamál klúðraðist vegna skyldleika lögreglumanns og brotaþola
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Una Margrét slegin óhug vegna greinar blaðamanns Morgunblaðsins – „Hann er, sem sagt, að vara við lýðræðinu“

Una Margrét slegin óhug vegna greinar blaðamanns Morgunblaðsins – „Hann er, sem sagt, að vara við lýðræðinu“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hvað gerist með Donnarumma? – Guardiola vill ekki missa Ederson

Hvað gerist með Donnarumma? – Guardiola vill ekki missa Ederson
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Rán um hábjartan dag í Skipholtinu

Myndband: Rán um hábjartan dag í Skipholtinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool líklegt til þess að kaupa tvo miðverði á næstu dögum

Liverpool líklegt til þess að kaupa tvo miðverði á næstu dögum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.