fbpx
Laugardagur 13.desember 2025

Ed Sheeran skaðbrenndist á Íslandi: „Ég hélt ég væri að deyja“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 15. febrúar 2017 12:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ed Sheeran ferðaðist til Íslands í fyrra til að halda upp á afmælið sitt en átti því miður ekki sjö dagana sæla. Að hans eigin sögn er hann klaufskur kjáni og slasast því mjög oft. Dvöl hans á Íslandi var engin undantekning og skaðbrenndist hann á öðrum fætinum þegar hann steig óvart ofan í sjóðheitan hver.

„Ég hef aldrei fundið þá tilfinningu að ég væri að deyja, en þannig leið mér þarna,“

sagði hann í spjallþætti Ellen DeGeneres í gær.

Ed Sheeran var klæddur þykkum Timberland skóm en sjóðandi heitt vatn lak ofan í skóinn. Þeir sem voru með honum og viðstaddir atvikinu sögðu honum að fara ekki úr sokknum en hann lét samt sem áður taka sig úr honum vegna sársauka.

„Þegar þeir tóku mig úr sokknum fór skinnið af fætinum með,“

sagði hann. Slysið átti sér stað á „virku eldfjalli“ á Íslandi að sögn Ed Sheeran.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

„Ísfólkið hefur oft verið talað niður og kallaðar „húsmæðraklám““

„Ísfólkið hefur oft verið talað niður og kallaðar „húsmæðraklám““
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Tölvuþrjótum tókst að afrita gögn – Hafa ekki birt þau eða hótað birtingu

Tölvuþrjótum tókst að afrita gögn – Hafa ekki birt þau eða hótað birtingu
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Kemur Gyokeres til varnar
Eyjan
Fyrir 19 klukkutímum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.