fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Slær í gegn með hárgreiðslukennslu fyrir feður stúlkna – Myndband

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 9. febrúar 2017 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir feður eiga erfitt með að gera hárgreiðslur í hár dætra sinna. Ástæðan er oft sú að þeir hafa verið sjálfir með stutt hár allt sitt líf og ekki vanir að flétta hár, greiða úr flækjum og búa til fallega snúða. Phil Morgese hefur verið einstæður faðir síðan dóttir hans var aðeins ársgömul. Hann hefur því lært mikið í hárgreiðslu og kennir nú öðrum feðrum að greiða hár stúlkna. Hann segir að föðurhlutverkið hafi breyst mikið og ættu feður því að geta átt þessar gæðastundir með dætrum sínum. Phil hefur kennt nokkur hundruð feðrum og sýnir hann tækni sína á hári Emmu dóttur sinnar. Þetta myndband hefur slegið í gegn síðan það birtist á Facebook og hafa meira en 30 milljónir horft á það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

United ætlar óvænt að framlengja samninginn – Enn ekki spilað deildarleik

United ætlar óvænt að framlengja samninginn – Enn ekki spilað deildarleik
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 klukkutímum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Tómarúm fyllt

Þorsteinn Pálsson skrifar: Tómarúm fyllt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Palestínski fáninn verður leyfður í Eurovision höllinni en keppendur mega ekki lengur flagga regnbogafánanum

Palestínski fáninn verður leyfður í Eurovision höllinni en keppendur mega ekki lengur flagga regnbogafánanum
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Karl konungur um greininguna – „Ógnvekjandi reynsla að vera sagt að þú sért með krabbamein“

Karl konungur um greininguna – „Ógnvekjandi reynsla að vera sagt að þú sért með krabbamein“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.