fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Hugmyndarík fjölskylda endurgerir atriði úr þáttum og bíómyndum með pappakössum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 1. mars 2017 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugmyndaríkir einstaklingar láta fátt stoppa sig og er ótrúlegt hvað þeim tekst að gera, eins og í þessu tilfelli, með aðeins nokkra pappakassa og lítið barn. Parið Leon Mackie og Lilly Lang ákváðu að endurgera uppáhaldsatriðin sín úr kvikmyndum og þáttum eftir að þau fluttu inn á nýtt heimili. Þau fluttu frá Melbourne til Sydney í Ástralíu og áttu helling af tómum pappakössum eftir flutningana. Þau ákváðu að nýta þá í eitthvað skapandi og skemmtilegt og er útkomman frábær!

Þau eru bæði á myndunum ásamt tveggja ára gömlum syni sínum, sem algjörlega stelur senunni í hvert skipti. Þau hafa endurgert atriði úr Breaking Bad, Alien og Beetlejuice svo fátt sé nefnt. Skoðaðu afrakstur þeirra hér fyrir neðan, þetta eru stórkostlegar myndir!

#1 Alien

#2 Batman

#3 Beetlejuice

#4 Breaking Bad

#5 E.T.: The Extra Terrestrial

#6 Forrest Gump

#7 Game Of Thrones

#8 Home Alone

#9 King Kong

#10 Lord Of The Rings

#11 Mad Max: Fury Road

#12 Pirates Of The Caribbean

#13 Return Of The Jedi

#14 Temple Of Doom

#15 The Force Awakens

#16 The Grand Budapest Hotel

#17 The Revenant

#18 The Shawshank Redemption

#19 The Addams Family

#20 The Matrix

Bored Panda tók saman, til að sjá fleiri myndir kíktu hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

United ætlar óvænt að framlengja samninginn – Enn ekki spilað deildarleik

United ætlar óvænt að framlengja samninginn – Enn ekki spilað deildarleik
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 klukkutímum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Tómarúm fyllt

Þorsteinn Pálsson skrifar: Tómarúm fyllt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Palestínski fáninn verður leyfður í Eurovision höllinni en keppendur mega ekki lengur flagga regnbogafánanum

Palestínski fáninn verður leyfður í Eurovision höllinni en keppendur mega ekki lengur flagga regnbogafánanum
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Karl konungur um greininguna – „Ógnvekjandi reynsla að vera sagt að þú sért með krabbamein“

Karl konungur um greininguna – „Ógnvekjandi reynsla að vera sagt að þú sért með krabbamein“