fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025

Heimatilbúið ósætt granóla

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 18. apríl 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessa uppskrift fann ég í blaði en breytt henni aðeins. Mér finnst best að geyma Granóla í krukku í kæli (geymist betur) – mjög gott að láta út í ab mjólk, ósoðna hafragrautinn eða chia grautinn.

Granóla – ósætt

Magn: 1 krukka

Tími: 30 mínútur

Flækjustig: auðvelt

HRÁEFNI

1 dl möndlur – saxaðar gróft
1 dl cashewhnetur – saxaðar gróft
1 dl hörfræ
1 dl sesamfræ
1 dl sólkjarnafræ
¼ – ½ dl graskersfræ
1 dl kókos
3 msk chiafræ
2 msk svört kínóafræ
1 tsk kanill
½ dl repjuolía (rapsolía)
1 dl vatn

Eftir bakstur:

Rúsínur (má sleppa)
Gojiber (má sleppa)

VERKLÝSING

Ofninn hitaður í 200°C (yfir- og undirhiti)
Þurrefnum blandað saman
Repjuolíu og vatni hellt út í
Blöndunni dreift í ofnskúffu og bakað í 20 mínútur (hræra í öðru hvoru)
Sett í krukku – ágætt að geyma í kæli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Helga Rakel ætlaði í sund en verkfæri vegna framkvæmda hindra aðgengi

Helga Rakel ætlaði í sund en verkfæri vegna framkvæmda hindra aðgengi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af stjörnunni vekur mikla athygli: Svakalega kokhraustur fyrir helgi – ,,Ef þeir vilja stig“

Myndband af stjörnunni vekur mikla athygli: Svakalega kokhraustur fyrir helgi – ,,Ef þeir vilja stig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Undrast glansmyndir af fasteignasölum – „Þær virðast vera að auglýsa krullujárn og þeir brosa bara fallega“

Undrast glansmyndir af fasteignasölum – „Þær virðast vera að auglýsa krullujárn og þeir brosa bara fallega“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rómverjar reyna að fá Bailey

Rómverjar reyna að fá Bailey

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.