fbpx
Föstudagur 02.maí 2025

Heimatilbúið ósætt granóla

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 18. apríl 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessa uppskrift fann ég í blaði en breytt henni aðeins. Mér finnst best að geyma Granóla í krukku í kæli (geymist betur) – mjög gott að láta út í ab mjólk, ósoðna hafragrautinn eða chia grautinn.

Granóla – ósætt

Magn: 1 krukka

Tími: 30 mínútur

Flækjustig: auðvelt

HRÁEFNI

1 dl möndlur – saxaðar gróft
1 dl cashewhnetur – saxaðar gróft
1 dl hörfræ
1 dl sesamfræ
1 dl sólkjarnafræ
¼ – ½ dl graskersfræ
1 dl kókos
3 msk chiafræ
2 msk svört kínóafræ
1 tsk kanill
½ dl repjuolía (rapsolía)
1 dl vatn

Eftir bakstur:

Rúsínur (má sleppa)
Gojiber (má sleppa)

VERKLÝSING

Ofninn hitaður í 200°C (yfir- og undirhiti)
Þurrefnum blandað saman
Repjuolíu og vatni hellt út í
Blöndunni dreift í ofnskúffu og bakað í 20 mínútur (hræra í öðru hvoru)
Sett í krukku – ágætt að geyma í kæli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Kári Stefánsson var rekinn fyrirvaralaust

Kári Stefánsson var rekinn fyrirvaralaust
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Velta upp hvort nýir hluthafar þurfi að vera jarðfræðingar – „Áður en jarðhræringarnar urðu þá var Bláa lónið í rauninni peningamaskína“

Velta upp hvort nýir hluthafar þurfi að vera jarðfræðingar – „Áður en jarðhræringarnar urðu þá var Bláa lónið í rauninni peningamaskína“
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Áslaug Arna tekur sér leyfi á þingi til að elta langþráðan draum

Áslaug Arna tekur sér leyfi á þingi til að elta langþráðan draum
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.