fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025

Verður „holographic“ það heitasta í hártískunni í sumar?

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 14. apríl 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nokkuð öruggt að 2017 verður þekkt sem „holographic“ árið í tískuheiminum. Þetta byrjaði allt með holographic nöglum og síðan þá hefur holographic litir fært sig yfir í alls konar fatnað, aukahluti og núna hár! Með því að blanda ljósum litum við pastel liti, eins og fjólubláa, bleika og bláa, þá kemur eins konar metal áferð á hárið sem lætur það líta „holographic“ út, mjög töff!

Ross Michaels Salon er hárgreiðslustofan á bak við trendið, skoðaðu Instagram síðuna þeirra hér. Það telst ansi líklegt að þetta verður sumartrend ársins!

Er einhver af lesendum okkar með svona hár?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.