fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025

Myndirnar hans gerðu allt brjálað þangað til fólk vissi sannleikann á bak við þær

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 8. apríl 2017 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi faðir er að hræða allt Internetið með myndum af barninu sínu í hættulegum aðstæðum. Fólk um allan heim er með hjartað í buxunum við skoðun myndanna, en þær eru vægast sagt óhugnanlegar. Hins vegar þarftu ekki að hafa neinar áhyggjur því myndirnar eru ekki ekta.

„Ég hef verið að photoshoppa barnið mitt í hættulegar aðstæður. Ekkert sem er óraunverulegt, heldur nóg fyrir fólk til að hugsa „Bíddu.. Gerði hann?“

Skrifaði hann á Reddit. Sjáðu myndir af dóttur hans halda á hníf, klifra upp háan stiga eða keyra bíl. Allar myndirnar eru svo raunverulegar að þú átt örugglega eftir að fá smá illt í hjartað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Hvar er draumurinn? – Lög Sálarinnar á leiðinni á hvíta tjaldið

Hvar er draumurinn? – Lög Sálarinnar á leiðinni á hvíta tjaldið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gyokeres rýfur þögnina eftir leik helgarinnar

Gyokeres rýfur þögnina eftir leik helgarinnar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Fréttir af háum launum framkvæmdastjóra Slysavarnafélagsins Landsbjargar villandi

Fréttir af háum launum framkvæmdastjóra Slysavarnafélagsins Landsbjargar villandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina