fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025

Ofnbakaður kjúklingur í beikonsósu

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 3. maí 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er á ferðinni dásemdar uppskrift að ofnbökuðum kjúklingi í ljúfri beikonsósu. Rétturinn er sérstaklega einfaldur í gerð og slær svo sannarlega í gegn hjá ungum sem öldum. Borinn fram með hrísgrjónum og góðu salati, jafnvel hvítlauksbrauði ef ykkur hugnast það.

Kjúklingaréttur í ljúfri beikonsósu

Ofnbakaður kjúklingur í beikonsósu

600 g kjúklingalundir

15 kirsuberjatómatar, helmingaðir

150 g bacon

400 g sýrður rjómi 18-36%

2 tsk paprikukrydd

1/2 tsk reykt paprikukrydd (smoked paprika)

1 tsk cumin (ath ekki kúmen)

150 g rifinn mozzarella

salt og pipar

Leiðbeiningar

  1. Skerið kjúklinginn í munnbita og setji í ofnfast mót.
  2. Setjið kirkjuberjatómatana yfir kjúklinginn. Saltið og piprið.
  3. Skerið beikonið í bitaog steikið á pönnu þar til það er meðalstökkt. Bætið þá sýrðum rjóma og kryddum saman við. Látið malla í nokkrar mínútur
  4. Hellið beikonsósunni yfir kjúklinginn og látið því næst rifinn ost yfir allt.
  5. Bakið við 200°c heitan ofn í um 30 mínútur eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður og osturinn eilítið brúnaður.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Segir að ekkert muni koma út úr leiðtogafundinum í Alaska

Segir að ekkert muni koma út úr leiðtogafundinum í Alaska
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Helga stendur enn í stappi við Reykjavíkurborg – „Við höfum sýnt mikinn samstarfsvilja“

Helga stendur enn í stappi við Reykjavíkurborg – „Við höfum sýnt mikinn samstarfsvilja“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Íslandsvinur með „stærsta typpi í heimi“ handleggsbrotinn eftir að fermingarbróðirinn þvældist fyrir

Íslandsvinur með „stærsta typpi í heimi“ handleggsbrotinn eftir að fermingarbróðirinn þvældist fyrir

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.