fbpx
Föstudagur 02.maí 2025

Sjáðu hvernig fólkið úr Jersey Shore lítur út núna – „Reunion“ væntanlegt

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 14. ágúst 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ótrúlegt en satt þá eru komin fimm ár síðan framleiðslu Jersey Shore raunveruleikaþáttanna lauk. Þættirnir voru sýndir á MTV á árunum 2009-2012. Jersey Shore fjalla um ítalskt ættað ungt fólk sem býr í Bandaríkjunum en á íslensku myndi líklegast fólkið vera kallað „skinkur“ og „hnakkar.“

Í þáttunum fór mestur tími í að rífast, djamma, borða, fara í ræktina og í ljós. Þættirnir náðu gífurlegum vinsældum í Bandaríkjunum og í öðrum löndum eins og á Íslandi. Þættirnir voru hins vegar einnig afar umdeildir á sínum tíma vegna mikillar áfengisneyslu og nektar.

Nicole „Snooki“ Polizzi, Mike „The Situation“ Sorrentino, Sammi „Sweetheart“ Giancola, Jenni „Jwoww“ Faley og Paul „Pauly D“ DelVecchio hafa komið saman fyrir svokallaðan „reunion“ þátt E!News sem heitir Road Trip Reunion: Return To the Jersey Shore. Þátturinn verður sýndur þann 20. ágúst næstkomandi.

Stjörnurnar hafa að sjálfsögðu breyst síðastliðin ár og hér eru myndir af þeim þegar þættirnir voru í loftinu og núna.

 

Nicole „Snooki“ Polizzi

 

Angelina Pivarnick

Deena Nicole Cortese

Ronnie Ortiz-Magro

Paul „Pauly D“ Delvecchio

Vinny Guadagnino

Jenni „JWoww“ Farley

Mike „The Situation“ Sorrentino

Margt hefur gerst síðustu ár. Snooki og Jwoww eru giftar með börn og Pauly D er einnig pabbi. Flest þeirra hafa haldið áfram að koma fram í raunveruleikaþáttum, eins og Ronnie og Pauly D voru báðir í Famously Single og Snooki og JWoww voru með sinn eigin raunveruleikaþátt í nokkur ár.

Hver er spennt fyrir Jersey Shore reunion?!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Spilaði lengi með einum besta framherja heims – Bjóst ekki við að hann myndi ná svona langt

Spilaði lengi með einum besta framherja heims – Bjóst ekki við að hann myndi ná svona langt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafa ekki heyrt í honum í fimm daga: Sást síðast á lestarstöð – Biðja almenning um hjálp

Hafa ekki heyrt í honum í fimm daga: Sást síðast á lestarstöð – Biðja almenning um hjálp
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Framleiða þætti eftir bók Elizu – „Ég er ótrúlega spennt að sjá mína fyrstu skáldsögu vakna til lífs á sjónvarpsskjánum“

Framleiða þætti eftir bók Elizu – „Ég er ótrúlega spennt að sjá mína fyrstu skáldsögu vakna til lífs á sjónvarpsskjánum“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Efling lætur Morgunblaðið heyra það – „Mikið óskaplega er þetta smámannleg fyrirsögn“

Efling lætur Morgunblaðið heyra það – „Mikið óskaplega er þetta smámannleg fyrirsögn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þurfti að sannfæra mömmu sína sem var reið eftir misheppnuð kaup – ,,Sagði við hann að þau ættu okkur ekki skilið“

Þurfti að sannfæra mömmu sína sem var reið eftir misheppnuð kaup – ,,Sagði við hann að þau ættu okkur ekki skilið“
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Hæðast að stjórnarandstöðunni fyrir „vandræðalegan“ fund – „Hversu lengi ætlar íhaldið að halda þessum skrípaleik áfram?“

Hæðast að stjórnarandstöðunni fyrir „vandræðalegan“ fund – „Hversu lengi ætlar íhaldið að halda þessum skrípaleik áfram?“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.