fbpx
Laugardagur 27.desember 2025

Alicia Keys og Stella McCartney í samstarf í baráttunni gegn brjóstakrabbameini

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 29. september 2017 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórða árið í röð hefur Stella McCartney hannað nærfatnað til styrktar baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Í ár rennur ágóðinn til krabbameinsfélags í Harlem í New York, heimabæ söngkonunnar Aliciu Keys, en hún er jafnframt andlit herferðarinnar.

Rannsóknir hafa sýnt að konur af afrísk-ameríkönskum ættstofni eru í 42% meiri áhættu á að fá brjóstakrabbamein. McCartney og Keys vilja leggja áherslu á mikilvægi þess að krabbamein sé greint á forstigi þess og að allar konur eigi jafnt aðgengi að þjónustu og fræðslu.

Nærfatasettið kemur í sölu 1. október næstkomandi í takmörkuðu upplagi í verslunum McCartney og á heimasíðu hennar. Hluti af ágóðanum mun einnig renna til leitarstöðvar í Liverpool Englandi, nefndri eftir móður McCartney, Lindu McCartney, en hún lést úr brjóstakrabbameini árið 1998.

McCartney hannaði einnig brjóstahaldara fyrir konur sem hafa farið í tvöfalt brjóstnám og mun ágóði af sölu hans renna til samtaka í London, Hello Beautiful Foundation.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Mestu varðar mannúðin og mildin

Sigmundur Ernir skrifar: Mestu varðar mannúðin og mildin
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabregas vorkennir Alonso

Fabregas vorkennir Alonso
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Safnað fyrir Kjartan sem slasaðist í bílslysi í Suður-Afríku – „Kjartan er sannur vinur“

Safnað fyrir Kjartan sem slasaðist í bílslysi í Suður-Afríku – „Kjartan er sannur vinur“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.