fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025

Hún var kölluð drusla – Þær sýndu henni samstöðu

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 22. október 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Efri röð frá vinstri: Þórey Ragna Borghildardóttir, Sigrún Helga Guðnadóttir, Harpa Rós Hilmisdóttir, Ásta María Vestmann Guðjónsdóttir, Edda Karlsdóttir, Bergey Gunnarsdóttir, Guðrún Hanna Jónsdóttir og Svala Rún Magnúsdóttir. Neðri röð frá vinstri: Erna Rós Agnarsdóttir og Hjördís Ingólfsdóttir.

Stelpurnar í 10. bekk í Holtaskóla í Reykjanesbæ mættu í hlýrabolum í skólann síðastliðinn fimmtudag.

Það gerðu þær til að sýna samstöðu eftir að þær urðu vitni af því að nokkrir strákar í bekknum þeirra kölluðu aðra stelpu druslu á netinu.

Stelpur úr skólanum hafa lent í því að vera beðnar um að „klæða sig betur“ í tíma þegar þær hafa verið á bolnum, og í þau skipti af karlkyns kennara. Þær eru því orðnar þreyttar á því að líkamar þeirra, 15 ára stelpna, séu hlutgerðir og að þeim beri einhver „skylda“ til að hylja sig til að vera ekki óviðeigandi. Þær hafa verið beðnar að klæða sig betur þegar þær hafa verið á bolnum.

Það er frábært að 15 ára stelpur í dag séu svona meðvitaðar um þeirra réttindi og standi við bakið á hverri annarri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Orðið á götunni: Seðlabankinn styður aðhaldsstefnu ríkisstjórnarinnar – formaður Sjálfstæðisflokksins skrækir

Orðið á götunni: Seðlabankinn styður aðhaldsstefnu ríkisstjórnarinnar – formaður Sjálfstæðisflokksins skrækir
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.