fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Eriksen hetja Tottenham gegn Stoke – Burnley vann Watford

Ritstjórn DV
Laugardaginn 7. apríl 2018 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Tottenham vann afar mikilvægan 2-1 sigur á Stoke City þar sem að Christian Eriksen skoraði bæði mörk gestanna.

Jóhann Berg Guðmundsson var ekki með Burnley í dag vegna meiðsla en liðið vann 2-1 sigur á Watford í dramatískum leik.

Þá hafði Newcastle betur gegn Leicester City og er liðið nú komið upp í tíunda sæti deildarinnar.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

AFC Bournemouth 2 – 2 Crystal Palace
0-1 Luka Milivojevic (47′)
1-1 Lys Mousset (65′)
1-2 Wilfried Zaha (75′)
2-2 Joshua King (89′)

Brighton & Hove Albion 1 – 1 Huddersfield Town
1-0 Jonas Loessl (29′)
1-1 Steve Mounie (32′)

Leicester City 1 – 2 Newcastle United
0-1 Jonjo Shelvey (18′)
0-2 Ayoze Perez (75′)
1-2 Jamie Vardy (84′)

Stoke City 1 – 2 Tottenham Hotspur

Watford 1 – 2 Burnley
1-0 Roberto Pereyra (61′)
1-1 Sam Vokes (70′)
1-2 Jack Cork (73′)

West Bromwich Albion 1 – 1 Swansea City
1-0 Jay Rodriguez (54′)
1-1 Tammy Abraham (75′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu
433Sport
Í gær

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Í gær

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims