fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Tómas Ingi: Við héldum einbeitingu í 89 mínútur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. september 2017 19:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er svona eins súrt og það verður í fótboltanum held ég,“ sagði Tómas Ingi Tómasson, þjálfari 2. flokks Fylkis eftir 1-2 tap liðsins gegn Víkingi Reykjavík í úrslitum Bikarsins í 2. flokki karla í dag.

Það var Benedikt Daríus Garðarsson sem kom Fylki yfir um miðjan fyrri hálfleikinn en þeir Georg Bjarnason og Þórir Rafn Þórisson tryggðu Víkingi sigur með mörkum undir lok leiksins.

„Þeir kláruðu okkur á síðustu mínútunum en fram að 89. mínútu héldum við góðu skipulagi en það skiptir víst ekki máli. Þeir skoruðu tvö góð mörk undir lokin og unnu og eru vel að þessu komnir. Þeir fóru erfiða leið í bikarnum og ég vil bara nota tækifærið og óska þeim til hamingju með þetta.“

„Þegar að það er lítið eftir fara menn oft að hugsa fram í tímann en það var klárt að það var eitthvað einbeitingarleysi komið í menn þarna undir restina.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“