fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433

Hallbera: Man ekkert hvað Freyr var að segja

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2017 22:09

Hallbera Guðný.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hallbera Guðný Gísladóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, var svekkt með að fá ekki meira í kvöld eftir 1-0 tap gegn Frökkum í fyrsta leik á EM í Hollandi.

,,Maður er auðvitað hundsvekktur. Þær voru meira með boltann en þær sköpuðu sér ekki dauðafæri og ég hafði aldrei á tilfinningunni að þær væru að fara skora áður en þær fengu vafasamt víti, ég á eftir að sjá það betur,“ sagði Hallbera.

,,Við erum búnar að hafa það í hausnum á okkur að við ætluðum að vinna þennan leik. Það voru kannski ekki allir sem höfðu trú á okkur með það en við ætluðum að vinna þennan leik.“

,,Við vitum það að þegar við leggjum okkur allar fram og vinnum sem ein heild þá getum við gert góða hluti.“

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, ræddi við stelpurnar eftir leikinn í kvöld en Hallbera var ekki mikið að hlusta.

,,Ég zone-aði eitthvað út þar. Ég man ekkert hvað hann var að segja en ég held að hann hafi verið að tala um að halda áfram og að þetta hafi verið fínn leikur,“ sagði Hallbera.

Nánar er rætt við Hallberu hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábær úrslit gegn Frökkum í Laugardal

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábær úrslit gegn Frökkum í Laugardal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Strákarnir okkar gerðu jafntefli við Frakka

Strákarnir okkar gerðu jafntefli við Frakka
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Missir að minnsta kosti af níu leikjum hjá Arsenal

Missir að minnsta kosti af níu leikjum hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gjaldþrot blasir við

Gjaldþrot blasir við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tölfræði sem setur árangur Haaland í samhengi

Tölfræði sem setur árangur Haaland í samhengi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Snúa sér að Manchester United-goðsögn eftir að Gerrard sagði nei

Snúa sér að Manchester United-goðsögn eftir að Gerrard sagði nei
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Balti veit ekki hvernig Gummi Ben fer að – „Ég væri grátandi“

Balti veit ekki hvernig Gummi Ben fer að – „Ég væri grátandi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjallað um ótrúlegt afrek Færeyinga um heim allan – Tveir í byrjunarliðinu spila á Íslandi

Fjallað um ótrúlegt afrek Færeyinga um heim allan – Tveir í byrjunarliðinu spila á Íslandi