fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433

Hannes Þór: Stóð aftast og sagði plís plís plís

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. júní 2017 22:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson landsliðsmarkvörður var algjörlega í skýjunum eftir sigurinn ótrúlega á Króatíu í undankeppni HM.

„Maður hefði búist við að maður hefði meira að gera. Vorum náttúrulega að spila við eitt besta lið heims og við héldum þeim vel í skefjum.“

„Maður veit aldrei hvernig þetta spilast, hlutirnir eru fljótir að gera. Maður er bara að búa sig undir allt og taugarnar eru þandar.“

„Gjörsamlega ótrúleg stund. Að halda hreinu og vinna í lokin, þetta er alveg ótrúleg stund. Að skora sigurmark í uppbótartíma í júnímánuði á Íslandi, þetta gerist ekki sætara. Algjörlega draumkennt augnablik.

„Ég stóð aftast og sagði plís plís plís. Þetta er augnablik sem manni dreymir um að upplifa. Miðað við stöðuna í riðlinum og söguna gegn Króatíu.“

„Ætlum að njóta þess núna að fara í sumarfrí með þessi úrslit á bakinu. Síðan setjum við allt í gang þegar kemur að leiknum gegn Finnlandi sem við þurfum að vinna.“

Viðtalið við Hannes má finna hér að ofan og neðan:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“
433Sport
Í gær

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR