fbpx
Mánudagur 29.september 2025
433

Hörður Björgvin: Ég er sá eini sem get skorað

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. júní 2017 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður Íslands, skoraði sigurmark liðsins í kvöld í 1-0 sigri á Króatíu. Hörður var að vonum brosandi eftir leik kvöldsins.

,,Tilfinningin er geðveik. Það er alltaf gaman að skora fyrir landsliðið og hvað þá á móti svona sterku liði. Þetta er eitt sterkasta lið sem ég hef mætt,“ sagði Hörður.

,,Staðreyndin er sú að ég er sá eini sem get skorað núna! Nei nei, ég segi svona en liðsheildin er bara svo sterk.“

,,Ég get bara þakkað öllu liðinu og þjálfarateyminu hvernig við lögðum upp með að spila leikinn og þetta var rosa gott hjá okkur öllum.“

,,Þetta var minn besti leikur á ferlinum og ég gæti ekki verið sáttari.“

Nánar er rætt við Hörð hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Hver er staðan á Pogba?
433Sport
Í gær

„Ótrúlegt hvernig umtal um félag getur breyst á skömmum tíma“

„Ótrúlegt hvernig umtal um félag getur breyst á skömmum tíma“
433Sport
Í gær

Tjáir sig í fyrsta sinn um þá ásökun að hann sé nauðgari – „Það særir mig, sérstaklega þegar þetta eru lygar“

Tjáir sig í fyrsta sinn um þá ásökun að hann sé nauðgari – „Það særir mig, sérstaklega þegar þetta eru lygar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Valur lánar Ragnheiði til Hollands

Valur lánar Ragnheiði til Hollands