fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433

Jói Berg: Þetta er orðið magnað

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. júní 2017 21:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins, var að vonum í skýjunum í kvöld eftir frábæran 1-0 sigur okkar manna gegn Króatíu.

,,Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur sérstaklega því hin liðin unnu sína leiki og við hefðum getað endað í fjórða sæti,“ sagði Jói Berg.

,,Það var gríðarlega góð tilfinning að sjá boltann í netinu, tíu sekúndum áður hefði ég átt að skora en við unnum leikinn og það er það sem skiptir máli.“

,,Í fyrri hálfleik vorum við gjörsamlega með þá í pressunni og þeir reyndu að spila út og það gekk upp og ofan hjá þeim.“

Nánar er rætt við Jóa hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagður vera brjálaður eftir umdeild vinnubrögð – Fær óskina ekki uppfyllta

Sagður vera brjálaður eftir umdeild vinnubrögð – Fær óskina ekki uppfyllta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Gerrard vekja athygli – Betri en Mbappe og Yamal

Ummæli Gerrard vekja athygli – Betri en Mbappe og Yamal
433Sport
Í gær

Ekki lengur með númer hjá félaginu

Ekki lengur með númer hjá félaginu
433Sport
Í gær

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“