fbpx
Mánudagur 29.september 2025
433

Helgi Kolviðs: Það er ekki allt klárt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. júní 2017 12:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, segir að undirbúningurinn fyrir leikinn gegn Króatíu um helgina hafi gengið frábærlega til þessa.

Ísland spilar mikilvægan leik í undankeppni HM á Laugardalsvelli og er Helgi bjartsýnn fyrir viðureignina.

,,Það er ekki allt klárt. Við höfum tvo daga en við erum búnir að fara yfir ansi mikið,“ sagði Helgi.

,,Við erum búnir að leikgreina Króatíu og hvernig við ætlum að fara að þessu og nú er bara fókus beint á leikinn.“

,,Sumir segja að þeir séu í leikreynslu en við ekki en að þeir séu þreyttir en við ekki.“

,,Það er erfitt að gefa upp hvort það sé jákvætt eða neikvætt en við reynum að hafa þetta jákvætt fyrir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Hver er staðan á Pogba?
433Sport
Í gær

„Ótrúlegt hvernig umtal um félag getur breyst á skömmum tíma“

„Ótrúlegt hvernig umtal um félag getur breyst á skömmum tíma“
433Sport
Í gær

Tjáir sig í fyrsta sinn um þá ásökun að hann sé nauðgari – „Það særir mig, sérstaklega þegar þetta eru lygar“

Tjáir sig í fyrsta sinn um þá ásökun að hann sé nauðgari – „Það særir mig, sérstaklega þegar þetta eru lygar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Valur lánar Ragnheiði til Hollands

Valur lánar Ragnheiði til Hollands