fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433

Heimir: Það er þeirra að bíta í súra eplið núna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júní 2017 14:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands hefur valið leikmannahóp sinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Króatíu í undankeppni HM.

Leikurinn fer fram 11. júní á Laugardalsvelli og ljóst má vera að mikið er undir enda getur Íslands náð Króatíu á toppi riðilsins með sigri.

Mesta athygli vekur að Viðar Örn Kjartansson framherji Maccabi tel Aviv er ekki í hópnum að þessu sinni.
Viðar byrjaði síðasta leik í undankeppni HM en kemst ekki í hóp núna.

,,Við erum búnir að ákveða hvað við ætlum að gera á þessum dögum, ég held að við hefðum ekki getað gert þetta á faglegri hátt en við gerðum. Margar ósvaraðar spurningar sem við þurftum að fá svar, við hefðum ekki getað gert þetta á faglegri hátt,“
sagði Heimir í samtali við 433.is

Ísland hefur þrisvar mætt Króatíu á síðustu árum, einum leik lauk með jafntefli en Ísland tapaði hinum tveimur.

,,Er ekki tími núna til að gera eitthvað, þetta er góður tími. Við reynum að læra af reynslunni, síðasti leikur var gott skref. Við töpum 2-0 en seinna markið kom í uppbótartíma, allan leikinn áttum við möguleika á að fá eitthvað úr þessum leik.“

,,Ég held að það fari enginn á nálum yfir því að við stillum þessu upp sem úrslitaleik, ef þessi leikur tapast þá er Króatía sex stigum fyrir framan okkur og góða markatölu. Það er ólíklegt að þeir tapi þremur leikjum af fjórum.“

Eins og fram kom valdi Heimir ekki Viðar Örn Kjartanson, Theodór Elmar Bjarnason eða Hólmar Örn Eyjólfsson í hópinn að þessu sinni.

,,Það eru leikmenn sem við settum í miðjulínuna sem geta spilað frammi, það er þeirra að bíta í það súra epli að vera ekki í hópnum núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafa ekki heyrt í honum í fimm daga: Sást síðast á lestarstöð – Biðja almenning um hjálp

Hafa ekki heyrt í honum í fimm daga: Sást síðast á lestarstöð – Biðja almenning um hjálp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Salah eigi ekki að vera valinn leikmaður tímabilsins – Nefnir annan mikilvægari

Segir að Salah eigi ekki að vera valinn leikmaður tímabilsins – Nefnir annan mikilvægari
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Í gær

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum
433Sport
Í gær

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin