fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Gulli: Vildum gefa Garðari hálfleik

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 27. maí 2017 18:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, var hæstánægður með kærkominn sigur í dag en liðið nældi í afar góðan 4-1 útisigur í Eyjum.

,,Ég er alveg í skýjunum með frammistöðuna og kærkominn sigur. Við höfum beðið lengi eftir honum,“ sagði Gulli.

,,Þeir komu einbeittir til leiks en við náðum marki strax í byrjun seinni hálfleiks en einhvern veginn minnka þeir muninn fljótlega eftir það og svo er mjög góð pressa hjá þeim í hálftíma en við náðum að halda út sem betur fer.“

,,Garðar hefur spilað fjóra leiki á tæpum tveimur vikum og í ljósi formsins þá vildum við gefa honum hálfleik og fá ferskar fætur inn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi