fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Dragan: Þú þarft að spyrja stjórnina

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 21. maí 2017 22:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dragan Kazic, tímabundinn þjálfari Víkings R, var svekktur í kvöld er við heyrðum í honum eftir 3-2 tap gegn Breiðabliki á heimavelli.

,,Ég er mjög óánægður því við ræddum þessi vandamál fyrir leikinn og líka um góðu hluti Breiðabliks,“ sagði Dragan.

,,Við ræddum mikið um föst leikatriði. Þeir eru með nokkra stráka sem gerir þá hættulega í þeim stöðum en því miður fengum við tvö mörk á okkur á fimm mínútum eftir fast leikatriði.“

,,Það er mjög mikilvægt að skora fyrsta markið, það er auðvelt að spila eftir það því þú ert með meira sjálfstraust.“

Dragan var svo spurður að því hvort hann væri að taka endanlega við liðinu en hann veit það ekki enn.

,,Þú þarft að spyrja stjórnina að þessu. Við munum ræða allt saman en ég er atvinnuþjálfari og ef þeir þurfa að breyta einhverju þá er ég hérna til að samþykkja það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingar fóru illa með dönsku risana

Víkingar fóru illa með dönsku risana
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Í gær

Þungt högg í maga Tottenham

Þungt högg í maga Tottenham