fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Alexander: Þetta er geggjað

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2017 21:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander Veigar Þórarinsson, leikmaður Grindavíkur, var virkilega sáttur í kvöld eftir 2-1 sigur á Víkingi Reykjavík á útivelli.

,,Þetta var bara geggjað. Við töluðum um það í hálfleik að við þyrftum aðeins að bæta í,“ sagði Alexander.

,,Við töluðum um það í hálfleik að við þyrftum aðeins að bæta í og svona helst andlega, við vorum ekki alveg tilbúnir í þetta.“

,,Við vorum að reyna að spila og þegar maður reynir það þá gerir maður stundum mistök.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til Ballon d’Or

Þessir eru tilnefndir til Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Í gær

Muller kynntur til leiks í Kanada

Muller kynntur til leiks í Kanada
433Sport
Í gær

Seldur á hátt í fimm milljarða eftir erfitt ár

Seldur á hátt í fimm milljarða eftir erfitt ár