fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Pogba til sölu – Er Tuchel að taka við Arsenal?

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. mars 2018 10:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

—————

Manchester United er tilbúið að selja Paul Pogba en félagið horfir Raphael Varane, Toni Kroos, Marquinhos, Marco Veratti og Alex Sandro til að styrkja liðið sitt. (Mirror)

Pogba og Jose Mourinho tala varla saman. (Sun)

Mourinho telur að leikmenn komi honum ekki úr starfi á Old Trafford. (Mail)

PSG hefur hafið viðræður við umboðsmann Antonio Conte. (GUardian)

Liverpool hefur boðið Mohamed Salah 200 þúsund pund á viku til að drepa áhuga Mohamed Salah. (MIrror)

Thomas Tuchel hefur hafnað Bayern því hann er í viðræðum við Arsenal. (Bild)

Arsenal og Chelsea munu berjast um Jan Oblak markvörð Atletico Madrid. (Express)

West Ham horfir til þess að ráða Manuel Pellegrini til starfa. (Sun)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“