fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Pogba til sölu – Er Tuchel að taka við Arsenal?

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. mars 2018 10:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

—————

Manchester United er tilbúið að selja Paul Pogba en félagið horfir Raphael Varane, Toni Kroos, Marquinhos, Marco Veratti og Alex Sandro til að styrkja liðið sitt. (Mirror)

Pogba og Jose Mourinho tala varla saman. (Sun)

Mourinho telur að leikmenn komi honum ekki úr starfi á Old Trafford. (Mail)

PSG hefur hafið viðræður við umboðsmann Antonio Conte. (GUardian)

Liverpool hefur boðið Mohamed Salah 200 þúsund pund á viku til að drepa áhuga Mohamed Salah. (MIrror)

Thomas Tuchel hefur hafnað Bayern því hann er í viðræðum við Arsenal. (Bild)

Arsenal og Chelsea munu berjast um Jan Oblak markvörð Atletico Madrid. (Express)

West Ham horfir til þess að ráða Manuel Pellegrini til starfa. (Sun)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 17 klukkutímum

Allt jafnt í hálfleik hjá Barcelona og Inter

Allt jafnt í hálfleik hjá Barcelona og Inter
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsyfirlýsing við stjórann

Stuðningsyfirlýsing við stjórann
433Sport
Í gær

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið
433Sport
Í gær

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham