fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433

United, Liverpool og Bayern á eftir leikmanni Dortmund

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. febrúar 2018 09:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

—————

Joe Hart er á óskalista Chelsea ef Thibaut Courtois fer til Real Madrid í sumar. (Sun)

David Moyes er ekki líklegur til að framlengja samning sinn við West Ham. (Telegraph)

Arsenal ætlar að bjóða Aaron Ramsey nýjan samning en hann á 18 mánui eftir. (MIrror)

Wilfried Zaha mun hitta sérfræðing vegna meiðsla á hné. (Guardian)

Manchester United ætlar að berjast við Liverpool og FC Bayern um Christian Pulisic leikmann Dortmund. (Bild)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að hann sé nú aðalmarkvörður liðsins

Staðfestir að hann sé nú aðalmarkvörður liðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Chelsea lagði Liverpool

England: Chelsea lagði Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

PSG hvíldi tíu leikmenn en Arsenal notaði bestu mennina

PSG hvíldi tíu leikmenn en Arsenal notaði bestu mennina
433Sport
Í gær

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Í gær

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna