fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Benitez vissi að Staveley myndi ekki kaupa félagið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. janúar 2018 16:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafa Benitez, stjóri Newcastle vissi að Amanda Staveley myndi ekki kaupa félagið af Mike Ashley fyrir þremur vikum síðan.

Ashley setti félagið á sölu í haust og hafði vonast til þess að vera búinn að selja það fyrir áramót.

Amanda Staveley fór fyrir hópi fjárfesta frá Mið-Austurlöndum sem höfðu áhuga á félaginu en þau voru ekki tilbúin að borga uppsett verð og því varð ekkert úr sölunni.

„Ashley sagði mér um daginn að yfirtakan myndi ekki ganga í gegn,“ sagði Benitez á blaðamannafundi.

„Það eru sirka þrjár vikur síðan ég vissi af þessu. Ég hef bara reynt að halda áfram að sinna mínu starfi.“

„Við fylgjumst með glugganum og ég reyni að undirbúa liðið eins vel og ég get fyrir leikina,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir