fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Þetta er ástæðan fyrir því að Arsenal mun sakna Sanchez samkvæmt liðsfélaga hans

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. janúar 2018 13:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, sóknarmaður Arsenal er sterklega orðaður við Manhcester United þessa dagana og er talið að félagaskiptin muni ganga í gegn í dag eða um helgina.

Henrikh Mkhitaryan, sóknarmaður United mun fara til Arsenal í skiptum fyrir Sanchez en félagaskiptin hafa legið í loftinu.

Granit Xhaka, miðjumaður liðsins telur að Arsenal muni sakna Sanchez mikið en hann hefur verið lykilmaður á Emirates, undanfarin ár.

„Alex er mikilvægur leikmaður fyrir okkur. Hann er mjög hæfileikaríkur og hann sýnir það í hverri einustu viku og ég yrði mjög ánægður ef hann verður hérna áfram,“ sagði Xhaka.

„Hann er leikmaður sem vill alltaf vinna, sama hvort við séum að spila keppnisleik eða bara á æfingu. Það skiptir ekki máli hver mótherjinn er, hann vill bara vinna og það lýsir honum vel, þannig persóna er hann.“

„Ef hann fer þá munum við sakna hans mikið, það er augljóst,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár