fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Loftus-Cheek gæti verið frá út tímabilið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. janúar 2018 11:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Loftus-Cheek, miðjumaður Crystal Palace gæti verið frá út tímabilið vegna meiðsla á ökkla.

Hann er í láni hjá félaginu frá Chelsea og hefur verið einn besti maður liðsins á þessari leiktíð.

Miðjumaðurinn hefur ekkert spilað síðan 28. desember en í fyrstu var talið að hann yrði bara frá í nokkrar vikur.

Roy Hodgson, stjóri Palace staðfesti það hins vegar á blaðamannafundi í morgun að meiðslin væru mun alvarlegri en í fyrstu var talið.

Hann gæti því verið frá út tímabilið eins og áður sagði en Hodgson vonast til þess að geta notað hann í síðustu leikjum leiktíðarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir