fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

Ástæðan fyrir því að Adebayor hatar Arsenal en elskar Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2018 22:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Adebayor, fyrrum framherji Asenal segist hata félagið.

Hann er ennþá ósáttur með Arsene Wenger, stjóra liðsins en þá er hann afar hrifinn af Jose Mourinho, stjóra Manchester United.

Adebayor og Mourinho unnu saman hjá Real Madrid og náðu mjög vel saman samkvæmt framherjanum.

„Mourinho er stjóri sem ég mun alltaf virða og elska,“ sagði framherjinn.

„Hann er einn hreinskilnasti stjóri sem ég haf kynnst sem er frekar fáránlegt því flestir stjórar sem ég hef unnið með hafa verið falskir.“

„Sem dæmi þá hitti ég Wenger á skrifstofu hans þar sem hann tjáði mér það að ég þyrfti að fara frá félaginu. Ég sagði honum að ég ætlaði að vera áfram og þá sagði hann einfaldlega að ég myndi ekki spila fleiri leiki.“

„Ég fór því til Manchester City því Arsenal vildi mig ekki og ég var ánægður með þau félagaskipti. Daginn eftir sé ég hann segja á blaðamannafundi að ég hefði verið til City útaf peningunum og eftir það hef ég alltaf hatað hann og Arsenal,“ sagði framherjinn að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433
Fyrir 14 klukkutímum

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur