fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Chelsea með ein óvæntustu félagaskipti janúargluggans?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2018 20:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur spurst fyrir um Peter Crouch, framherja Stoke en það er Telegraph sem greinir frá þessu í kvöld.

Telegraph er einn áreiðanlegasti miðill Bretlandseyja, á eftir Sky Sports og BBC en þeir vilja meina að Chelsea hafi sent inn formlega fyrirspurn til Stoke vegna framherjans.

Andy Carroll hefur verið sterklega orðaður við Chelsea að undanförnu en hann er meiddur á ökkla og verður frá næstu sex vikurnar.

Chelsea hefur því snúið sér að Peter Crouch en félagið reyndi að fá Fernando Llorente frá Swansea í sumar.

Conte vill fá stóran mann til þess að auka möguleika liðsins, fremst á vellinum en Alvaro Morata er framherji númer eitt hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“