fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Aubameyang fær frí um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2018 17:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Borussia Dortmund er sterklega orðaður við Arsenal þessa dagana.

Samkvæmt miðlum á Englandi hefur framherjinn nú þegar samþykkt að ganga til liðs við félagið en Dortmund og Arsenal ræða ennþá um kaupverðið sín á milli sem er talið vera í kringum 50 milljónir punda.

Bild greinir frá því í dag að Peter Stöger, stjóri Dortmund hafi gefið Aubameyang frí á morgun gegn Herthu Berlin en það er væntanlega til þess að klára félagaskipti sín.

Sky Germany greini einnig frá því að leikmaðurinn hafi ekki ferðast með liðinu til Berlínar og því bendir allt til þess að hann sé að fara til Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“