fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Lykilmenn Liverpool snéru aftur í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, dýrasti leikmaður í sögu Liverpool snéri aftur til æfinga í upphafi vikunnar.

Hann var ekki með liðinu sem vann frábæran 4-3 sigur á Manchester City um helgina en hann var tæpur aftan í læri.

Van Dijk æfði hins vegar með liðinu á þriðjudaginn og ætti að vera klár í slaginn um helgina gegn Swansea.

Þá hefur Jordan Henderson einnig hafið æfingar á nýjan leik sem og Alberto Moreno, vinstri bakvörður liðsins.

Liverpool hefur gengið vel í síðustu leikjum en það verður að teljast ansi líklegt að Henderson og Van Dijk gangi beint inn í byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Swansea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður