fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Leicester, Cardiff og Sheffield Wednesday fóru örugglega áfram

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikir fóru fram í enska FA-bikarnum í kvöld og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Þetta voru síðari leikir liðanna í 3. umferð keppninnar en þau þurftu að mætast þar sem að fyrri leik þeirra lauk með jafntefli.

Leicester var ekki í vandræðum með Fleetwood Town og vann þægilegan 2-0 sigur.

Cardiff burstaði anfield Town, 4-1 og þá vann Sheffield Wednesday 2-0 sigur á liði Carlisle United.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

Leicester City 2 – 0 Fleetwood Town
1-0 Kelechi Iheanacho (43′)
2-0 Kelechi Iheanacho (77′)

Mansfield Town 1 – 4 Cardiff City
0-1 Bruno Manga (34′)
1-1 Danny Rose (35′)
1-2 Junior Hoilett (66′)
1-3 Anthony Pilkington (71′)
1-4 Junior Hoilett (89′)

Sheffield Wednesday 2 – 0 Carlisle United
1-0 Marco Matias (28′)
2-0 Atdhe Nuhiu (66′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið