fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433

Arsenal sagt vilja 35 milljónir punda fyrir Sanchez

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 15:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez leikmaður Arsenal gæti yfirgefið félagið nú í janúar.

Samningur hans við félagið er á enda í sumar og ef Arsenal vill fá pening fyrir Sanchez þá þarfhann að fara í janúar.

Kappinn vill ekki krota undir nýjan samning og gæti farið í janúar.

Sagt er í fjölmilum í Síle, heimalandi Sanchez að Pep Guardiola, stjóri Manchester City skoði málið.

Þar er sagt að Guardiola sé klár í að borga 25 milljónir punda fyrir Sanchez en Arsenal fer fram á 35 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Í gær

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn