fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Firmino fór ekki með Liverpool til Dubai

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 13:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Firmino sóknarmaður Liverpool er ekki með liðsfélögum sínum í æfingarferð í Dubai.

Liverpool skellti sér í sólina eftir sigur á Everton í enska bikarnum.

Leikmenn Liverpool undirbúa sig þar fyrir stórleik gegn Manchester City um næstu helgi.

Firmino er til skoðunnar hjá enska knattspyrnusambandinu en hann er sakaður um rasisma í garð Mason Holgate.

Holgate sakar Firmino um að hafa kallað sig negra í leik liðanna á síðasta föstudag.

Firmino skellti sér með kærustunni sinni til Kýpur í stað þess að fara í æfingarferðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur