fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433

Liverpool reynir að fá Keita í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 10:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool skoðar nú þann möguleika að fá Naby Keita frá RB Leipzig strax í janúar.

Liverpool hefur þegar tryggt sér starfskrafta Keita en hann á að koma næsta sumar.

Liverpool gekk frá því síðasta sumar en nú skoðar félagið þann möguleika að fá Keita strax.

Philippe Coutinho er að ganga í raðir Barcelona og vill Jurgen Klopp styrkja liðið sitt.

Riyad Mahrez, Thomas Lemar og fleiri eru orðaðir við félagið en líklega væri einfaldast fyrir Liverpool að fá Keita inn strax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Í gær

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn