fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433

Silvestre til starfa hjá umdeildum Kia Joorabchian

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 10:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Silvestra fyrrum varnarmaður Manchester United og Arsenal er að hefja störf sem umboðsmaður.

Silvestre hefur hafið störf hjá Kia Joorabchian sem er eitt stærsta nafnið í bransanum.

Silvestre vann með Joorabchian í því að koma Philippe Coutinho til Barcelona.

Silvestre sat með þeim félögum í London á fimmtudag á meðan beðið var eftir því að allt myndi klárast.

Þessi fyrrum franski varnarmaður er að hefja störf og er að koma sér inn í alla hluti sem fylgir því að vera umboðsmaður.

Joorabchian er umdeildur umboðsmaður en hann er með Carlos Tevez, Willian, Oscar og fleiri á sínum snærum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Í gær

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn