fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Silvestre til starfa hjá umdeildum Kia Joorabchian

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 10:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Silvestra fyrrum varnarmaður Manchester United og Arsenal er að hefja störf sem umboðsmaður.

Silvestre hefur hafið störf hjá Kia Joorabchian sem er eitt stærsta nafnið í bransanum.

Silvestre vann með Joorabchian í því að koma Philippe Coutinho til Barcelona.

Silvestre sat með þeim félögum í London á fimmtudag á meðan beðið var eftir því að allt myndi klárast.

Þessi fyrrum franski varnarmaður er að hefja störf og er að koma sér inn í alla hluti sem fylgir því að vera umboðsmaður.

Joorabchian er umdeildur umboðsmaður en hann er með Carlos Tevez, Willian, Oscar og fleiri á sínum snærum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur