fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433

Hodgson: Ég veit að ég er góður þjálfari

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 10:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Hodgson stjóri Crystal Palace segist vera mjög meðvitaður um það að hann sé góður þjálfari.

Ekki hafa allir verið á sama máli en Hodgson hefur unnið gott starf á stuttum tíma með Palce.

Margir höfðu afskrifað Hodgson eftir erfiða tíma með enska landsliðinu.

,,Þrátt fyrir að ég sé ekki að auglýsa eigið ágæti þá er það ekki þannig að ég viti ekki að ég sé góður þjálfari,“ sagði Hodgson.

,,Hvort sem Palace vinnur eða tapar þá veit ég að ég er góður þjálfari. Ég veit það, ég sé það á hverjum degi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Í gær

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn