fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Einkunnir úr leik Tottenham og West Ham – Adrian bestur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2018 22:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham tók á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Tottenham sótti látlaust í fyrri hálfleik en tókst ekki að skora og staðan því markalaus í leikhléi.

Pedro Obiang kom West Ham svo yfir með ótrúlegu marki á 70. mínútu en Heung Min-Son jafnaði metin fyrir heimamenn, fjórtán mínútum síðar með fallegu skoti og lokatölur því 1-1.

Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan.

Tottenham: Lloris (5), Aurier (6), Vertonghen (6), Sanchez (6), Davies (6), Dier (6), Sissoko (5), Alli (6), Eriksen (6), Son (7), Kane (6).

Varamenn: Lamela (5), Wanyama (5), Llorente (5).

West Ham: Adrian (7), Zabaleta (7), Ogbonna (7), Reid (7), Rice (7), Obiang (8), Kouyate (6), Masuaku (6), Lanzini (6), Noble (6), Chicarito (6).

Varamenn: Carroll (6), Ayew (6).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Grealish sagði nei við Mourinho

Grealish sagði nei við Mourinho
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrða að sögusagnirnar um Liverpool séu ekki sannar

Fullyrða að sögusagnirnar um Liverpool séu ekki sannar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi