fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Neville: Væri sturlun hjá Liverpool að selja Coutinho núna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2018 11:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville sérfræðingur Sky Sports segir að það væri sturlun hjá Liverpool að selja Philippe Coutinho til Barcelona í janúar.

Barcelona reynir á nýjan leik að kaupa Coutinho en miðjumaðurinn vill ólmur fara þangað.

Neville tekur undir orð Jamie Carragher að semja eigi um að Coutinho fari til Katalóníu næsta sumar.

,,Ég hef verið að hugsa um mál Coutinho eftir Twitter færsluna frá Carragher, ég er sammála honum. Liverpool á að klára samning við Barcelona sem myndi ganga í gegn í sumar,“ sagði Neville.

,,Að hafa hafnað öllum tilboðum í sumar og að selja hann núna væri sturlun. Það er alltaf líklegt að þú missir leikmann þegar Barcelona og Real Madri hringja, þeir verða að leyfa honum að gefa sér tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina