fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Einkunnir úr leik Arsenal og Chelsea – Courtois og Ozil bestir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 21:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tók á móti Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

Jack Wilshere kom Arsenal yfir á 67. mínútu en Eden Hazard jafnaði metin fyrir gestina, fjórum mínútum síðar með marki úr vítaspyrnu.

Marcos Alonso kom Chelsea svo yfir á 84. mínútu áður en Hector Bellerin jafnaði metin fyrir heimamenn í uppbótartíma og lokatölur því 2-2.

Einkunnir úr leiknum frá Mirror má sjá hér fyrir neðan.

Arsenal:
Cech 7
Chambers 6
Mustafi 7
Holding 7
Bellerin 7
Xhaka 6
Wilshere 7
Matland-Niles 7
Ozil 8
Sanchez 7
Lacazette 6

Chelsea:
Courtois 8 – Maður leiksins
Azpilicueta 7
Christensen 7
Cahill 7
Moses 6
Fabregas 7
Kante 7
Bakayoko 5
Alonso 6
Hazard 7
Morata 7

Varamenn: Zappacosta 6, Drinkwater 6.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina