fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433

Chelsea með stórt tilboð í miðjumann Bayern Munich

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur lagt fram tilboð í Arturo Vidal, miðjumann Bayern Munich en það er Pipe Sierra, blaðamaður í Kólumbíu sem greinir frá þessu.

Vidal hefur ekki átt fast sæti í liði Bayern síðan Jupp Heynckes tók við liðinu í haust.

Fyrsta boð Chelsea hljóðar upp á tæplega 40 milljónir evra en samkvæmt miðlum í Þýskalandi vilja Bæjarar fá í kringum 60 milljónir evra fyrir hann.

Vidal kom til Bayern Munich frá Juventus árið 2015 og hefur verið lykilmaður í liðinu síðan.

Hann og Antonio Conte unnu saman hjá Juventus á sínum tíma og þekkjast því vel en Conte er mikill aðdáandi leikmannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast