fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433

Conte gefur tveimur stjörnum leyfi til þess að fara í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 16:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Chelsea vill styrkja leikmannahópinn í janúarglugganum en frá þessu greina enskir fjölmiðlar.

Þá hefur stjórinn gefið tveimur stórum nöfnum leyfi til þess að fara frá félaginu en það er Telegraph sem greinir frá þessu.

Leikmennirnir sem umræðir eru þeir David Luiz og Michy Batshuayi en þeir hafa ekki átt fast sæti í liðinu í undanförnum leikjum.

Luiz missti sæti sitt í byrjunarliðinu eftir tap gegn Roma í Meistaradeildinni og Batshuayi fær lítið sem ekkert að spila.

Alex Sandro og Giorgio Chiellini, varnarmenn Juventus eru sterklega orðaðir við Chelsea en Conte vill styrkja varnarleik liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea er sagt vita verðmiðann á Garnacho í sumar

Chelsea er sagt vita verðmiðann á Garnacho í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United skoðar það alvarlega að kaupa markvörð sem var hjá félaginu 2014

United skoðar það alvarlega að kaupa markvörð sem var hjá félaginu 2014
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“