fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433

Tíu bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar á leiktíðinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin er nú í fullum gangi en Manchester City situr sem fyrr á toppi deildarinnar með 62 stig.

Manchester United kemur þar á eftir með 47 stig og Chelsea er svo í þriðja sætinu með 45 stig en á leik til góða á United og City.

Liverpool er í fjórða sæti deildarinnar með 44 stig, fjóru stigum meira en Tottenham sem er í fimmta sætinu en Lundúnarliðið á leik til góða.

Þá er baráttan á botni deildarinnar afar hörð en einungis 6 stig skilja að liðið á botni deildarinnar og Newcastle sem er í þrettánda sætinu.

TalkSport tók saman lista yfir þá leikmenn sem hafa skarað framúr í deildinni á þessari leiktíð en þá tíu bestu má sjá hér fyrir neðan.

10. Roberto Firmino – Liverpool
9. Sergio Aguero – Manchester City
8. N’Golo Kante – Chelsea
7. Eden Hazard – Chelsea
6. Philippe Coutinho – Liverpool
5. David Silva – Manchester City
4. Harry Kane – Tottenham
3. Raheem Sterling – Manchester City
2. Mohamed Salah – Liverpool
1. Kevin de Bruyne – Manhcester City

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina