fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433

Er þetta ástæðan fyrir því að Klopp hefur ekki framlengt við Emre Can?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 16:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emre Can, miðjumaður Liverpool er sterklega orðaður við brottför frá félaginu þessa dagana.

Samningur hans við enska félagið rennur út í sumar og er honum nú frjálst að ræða við önnur félög.

Juventus hefur mikinn áhuga á leikmanninum sem hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið.

Liverpool er sterklega orðað við Leon Goretzka, miðjumann Schalke en hann verður líka samningslaus, næsta sumar.

Samkvæmt miðlum í Þýskalandi og á Englandi er Jurgen Klopp, stjóri Liverpool að treysta á það að Goretzka semji við Liverpool og telur þýski stjórinn sig hafa fundið arftaka Can í Goretzka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea er sagt vita verðmiðann á Garnacho í sumar

Chelsea er sagt vita verðmiðann á Garnacho í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United skoðar það alvarlega að kaupa markvörð sem var hjá félaginu 2014

United skoðar það alvarlega að kaupa markvörð sem var hjá félaginu 2014
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“